Faulkner og kalda stríðið á Íslandi

mánudagur, 24. janúar 2022 17:15-18:15, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Á næsta fundi, mánudaginn 24. janúar kl. 17:15, mun Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur segja okkur frá bók sinni um Faulkner og kalda stríðið á Íslandi. Fundurinn er í umsjón kynningarnefndar og mun Aðalsteinn Ingólfsson kynna Hauk. 
 
Þriggja mínútna erindi verður í höndum Gríms Þ. Valdimarssonar

Fundurinn verður á TEAMS, sjá tengil hér: 

Join on your computer or mobile app

Click here to join the meeting