Saga líknardeildar Landspítalans og lífslokameðferð

mánudagur, 31. janúar 2022 17:15-18:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Mánudaginn 31 jan. 2022 mun Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir líknardeildar Landspítalans kynna starfsemi líknardeildar og upplýsa okkur um sögu deildarinnar og lífslokameðferð. Gísli Vigfússon mun kynna Valgerði. 
 
3 mín erindi verður í höndum Þorvaldar Valssonar.
 
Fundurinn hefst kl. 17:15 en opnað verður fyrir TEAMS kl. 17:00 svo við getum rætt svolítið saman á vonandi þessum síðasta TEAMS fundi í bili en við stefnum á það að hittast í byrjun febrúar.

Hlekkur á fundinn