Mánudaginn 31 jan. 2022 mun Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir líknardeildar Landspítalans kynna starfsemi líknardeildar og upplýsa okkur um sögu deildarinnar og lífslokameðferð. Gísli Vigfússon mun kynna Valgerði.
3 mín erindi verður í höndum Þorvaldar Valssonar.
Fundurinn hefst kl. 17:15 en opnað verður fyrir TEAMS kl. 17:00 svo við getum rætt svolítið saman á vonandi þessum síðasta TEAMS fundi í bili en við stefnum á það að hittast í byrjun febrúar.
Hlekkur á fundinn