(Allt sem ég vissi ekki um cannabis plöntuna)
Mánudaginn 28. mars mun Gísli Vigfússon læknir og félagi okkar vera með starfsgreinaerindi um cannabis plöntuna.
Gísli hefur haft verkjasjúklinga í gegnum tíðina sem hafa bæði löglega eða ólöglega nýtt sér cannabis til verkjastillingar. Auk þess er cannabis að koma sem lyf við ákveðnum sjúkdómum.
Árið 2020 var cannabis sativa fiola (hampplantan) skilgreint sem fæðubótaefni og féll undir MAST og hefur ræktaði Gísli sjálfur tvær tegundir cannabis á 50 m2 á landi sínu í tilraunaskyni í fyrra með góðum árangri. Önnur tegundin reyndist hið ágætasta te með góðri virkni á ákveðinn heilsuvanda.
Skráning hér: https://eyr-n-ingad-ttir.involve.me/28mars