Fundurinn 23. janúar er makafundur.Fundurinn er í umsjón Umhverfis- og tómstundanefndar, formaður Sigurður Konráðsson. Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri Skógræktarinnar flytur erindi sem nefnist endurreisn skóga gegn hamfarahlýnun.Jón Pétursson flytur 3ja mínútna erindi.
Kósý fimmtudagsmorgun framundan Á næsta fundi ferðumst við “í huganum” á heitari slóðir. Ólöf félagi okkar mun fræða okkur um þriggja mánaða dvöl sína í Afríku en hún kom tilbaka í desember sl. Sjáumst súper dúper hress
Ámundínus kynnir okkur starfsemi Bláa lónsins.
Endurskoðun sérlaga.
Erindi: Ingvar Guðmundsson Fréttafréf: Magnús G. Ólafsson Kvæði kvöldsins: Magnús G. Ólafsson ...
Rótarýfundur nr. 19 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Félagavalsnefndar - formaður Guðbrandur Sigurðsson.Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands heldur erindi um lífeyismál. Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar, þar sem Halldóra G. Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans. Mun Þór kynna starfsemi Sjávarklasans.3ja mínútna erindið er í höndum Eysteins Ha...
Inga Lára Baldvinsdóttir sagnfræðingur og sviðsstjóri Ljósmyndasafns Íslands hefur samþykkt að flytja erindi hjá okkur þann 27.1. Heiti erindis: ,,Arfleifð Pike Ward. Með Ísland i farteskinu". Englendingurinn Pike Ward var kunnur maður á Íslandi um aldamótin 1900. Hann gerði út frá Hafnarfi...
Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofun Íslands og mun hann fjalla um Surtsey, en hann þekkir Surtsey eflaust manna best, hefur verið leiðangursstjóri í árlegum leiðangri líffræðinga til Surtseyjar til að sinna rannsóknum og vöktum á lífríki.
Heimsókn í nýtt iðnaðarhús SG á Selfossi
Helgi Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir í krabbameinslækningum mun flytja erindi, sem hann nefnir „100 ára saga læknisfræðilegra myndgreininga og geislameðferðar á Íslandi“.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. At this week´s meeting we are honoured to have a presentation on Taiwan presented by Yumi, a Taiwanese exchange student at Háskóli Íslands and Rotary youth participant whom we have had the pleas...
Kyninning á Rótarýsjóðnum
FÉLAGSMIÐSTÖÐ AKUREYRAR Þær verða tvær sem kynna þetta fyrir okkur: Vilborg Hjörný Ívarsdóttir og Anna Guðlaug Gísladóttir, báðar forvarna- og félagsráðgjafar. Vilborg er með meistaragráðu í sálfræði uppeldis og menntunar, og diplómu í kennslufræðum. Anna Guðlaug er með BA próf í sálfræði og ...
Ágætur félagar.Næsti fundur verður í Hótel B59 kl 18:30.Fundarefni: Þorrablót með viðeigandi mat og skemmtiefni.Félagar fjölmennum og bjóðum með okkur fjölskyldu og vinum.Með þorrakveðju,Margrét
Næsta fimmtudag mun Bjarni Már Júlíusson, félagi okkar halda erindi undir yfirskriftinni "Til Parísar og til baka". Bjarni hefur marga fjöruna sopið þegar nýsköpun er annars vegar. Hann mun kynna okkur fyrir ýmis konar pælingum sem tengjast fjórðu og kannski fimmtu iðnbyltingunni. Hvernig verður t...
Góðan daginn gott fólk, Næsta fimmtudag mætir Helga Bára Bragadóttir til okkar og segir frá reynslu sinni sem styrkþegi hjá Rotary Foundation. Þriggja mínútna erindið verður í höndum Hrafnhildar. Nú er bara um að gera að láta ekki smá leiðindaveður stoppa sig heldur henda ...
Fundurinn er í umsjá Ferðanefndar-útlönd. Auður Finnbogadóttir, verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ talar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Aron Freyr Kristjánsson, forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima og 88 húsins fjallar um það öfluga starf sem þar er boðið uppá fyrir ungmenni í Reykjanesbæ.
Inntökufundur. Nýir félagar teknir inn í klúbbinn. Kristján Hauksson formaður Skíðafélags Ólafsfjarðar kemur á fundinn og fer yfir starfsmannamál Fjarðargöngunar.Annað; hefðbundið.
Rótarýfundur nr. 20 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar - formaður Guðmundur Einarsson.Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur mun flytja erindi tengt loftslagsmálum á Íslandi. Þriggja mínútna erindi flytur Guðmundur Einarsson.
Fundurinn er í umsjón Menningarnefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Við heimsækjum KLIFIÐ í Sveinatungu, hinn nýja fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar á Garðatorgi. Heimsóknin hefst kl. 17:00 KLIFIÐ, www.klifid.is, er hugsjónafélag sem er ekk...
Í tilefni árs hjúkrunar mun Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri á fræðasviði Landspítalans, koma á fundinn mánudagskvöldið 3. febrúar og fjalla um hjúkrun og Landspítalann.
Fundur í umsjón stjórnar RK. Jón Sigurðsson er forseti. Efni fundarins er klúbbþing og umræður. um málefni klúbbsins. 3ja mínútna erindi flytur Guðmundur Ólafssson.Frummælendur eru Sveinn Hjörtur Hjartarson og Eiríkur Líndal, 5-8 mín hvor.