Fundur stjórnar, þjóðmála- og félaganefnda. Fundarefni: Undirbúningur kynningar á Rkl. Mosfellssveitar þann 3. mars kl. 18:15. Rætt um kynningarefni, veitingar og hlutverk félaga í að bjóða með sér gestum og vænlegum nýjum félögum.
Næstkomandi miðvikudag mun Tómas Jóhannesson, jöklafræðingur á Veðurstofu Íslands, flytja erindi, sem hann nefnir „Snjóflóð og Snjóflóðavarnir“.
Aukamæting hjá Vilhjálmi Bjarnasyni
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Vigdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknir fjallar um fúkkalyfjaónæmi3ja mínútna erindi, Bjarni Pálsson
Við plokkum - undir stjórn Þrastar Magnússonar.
Kæru Rótarýfélagar.Fundarefni næsta fundar: Inga Vildís Bjarnadóttir, félagsmálastjóri Borgarbyggðar kemur og fjallar um velferðamál í Borgarbyggð. Málefni sem skiptir okkur öll máli.Ég hlakka til að sjá ykkur á fundingum og hvet ykkur til að taka með ykkur gesti.Með bestu kveðju,Margrét
Ágætu félagar, Næsta fimmtudag mun félagi okkar Guðmundur Pétur Yngvason flyta starfsgreinaerindi. Guðmundur hefur víða komið við og hefur frá mörgu skemmtilegu að segja. Grísin mun einnig vera látin ganga eftir nokkra fjarveru. Njótum samveru í hópi góðra félaga.
Aukamæting hjá Sigrúnu Gísladóttur
Fundurinn er í umsjón Rótarý- og fræðslusjóðsnefndar, formaður Jónína Þ Stefánsdóttir. Ólöf Þorvaldsdóttir, flytur fyrirlesturinn: Sól tér sortna um textagerð í fornsögum. Valgerður Lísa Sigurðardóttir flytur 3ja mínútna erindi.
Arnar mætturGestir: Birna Lárusdóttir og Gunnar Gaukur Magnússon
Fundur í umsjá AlÞjóðamálanefndar.Erindi: Pétur HalldórssonFréttabréf: Þorseinn ÁsgeirssonKvæði kvöldsins: Sigríður Munda/Valdimar
Rótarýfundur nr. 22 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar - formaður Garðar Briem.Guðmundur Viggósson augnlæknir verður með erindi. Þriggja mínútna erindi er í höndum Garðars Ólafssonar.
UMHVERFISMÁL - okkar mál - Rótarýklúbbur Keflavíkur stendur fyrir opnum fundi í samvinnu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í húsnæði skólans kl 13:00–15:30. Sævar Helgi Bragason - stjarnvísindamaður og vísindamiðlari Albert Albertsson - hugmyndasmiður hjá HS Orku Konráð Lúðvíksson - forset...
Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Páll J. Hilmarsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður.Á fundinum munu Aðalheiður Karlsdóttir og Baldur Ó. Svavarsson flytja starfsgreinaerindi sín.3ja mínútna erindið er í höndum Gamalíels Sveinssonar.
Fyrirlesari okkar verður Lilja B. Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans. Hún talar um bankann og fjármálamarkaðinn.Brynjólfur Helgason kynnir fyrirlesara.
Eyjólfur Árni Rafnsson, verkfræðingur og formaður SA . Eyjólfur var í fyrra formaður nefndar um fjármögnun samgöngumannvirkja. Hann tala um fjármögnun samgöngumannvirkja og ef tími vinnst til þá svolítið um Borgarlínuna.
Sigríður Anna Guðjónsdóttir, skólastjóri Ísaksskóla, mun flytja erindið "Sjálfstætt reknir skólar"
Fundur samfélagsnefndar.Umræða um samfélagið og kaffið. Finna fundarefni fyrir 5. mars og 7. maí
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we have the pleasure of welcoming John Spencer you will speak on the history and precepts of the Bahá’i faith.
Umsjónarmaður er Þorgerður Ragnarsdóttir og 3 mín. erindi heldur Bjarni Kr. Grímsson.
Aðalerindi kvöldsins er í höndum Jónu Finndísar Jónsdóttur. Hún er forstöðumaður réttindasviðs Stapa lífeyrissjóðs. Hún mun ræða um lífeyrismál og kynna m.a. lífeyrisgáttina og fjalla einnig um töku lífeyris.3ja mínútna erindi er í höndum Ólafs Jónssonar
Ágætu félagar.Fundarefni næsta fundar: Elísabet Jökulsdóttir, hin eina sanna, kemur í heimsókn og verður með erindi kvöldsins. Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti. Með bestu kveðju,Margrét
Ágætu Rótarý félagar, Næstkomandi fimmtudag mun Dóra Svavarsdóttir, eigandi og matreiðslumeistari Culina koma og fjalla um matarsóun. Dóra hefur haldið haldið námskeiðin “Eldað úr öllu” í samstarfi við Vakanda, Landvernd og Kvennfélagasamband Íslands með það markmið að minnka matarsóun. Þá hefur...
Fundurinn er í umsjón Rit-og skjalavörslunefndar. Fyrirlesari verður María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.
Styrmir Jónsson segir okkur frá fjórðu iðnbyltingunni.
Rótarýfundur nr. 23 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar - formaður Guðmundur Snorrason.Arnar Þór Jónsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur verður með erindi. Hann heldur því fram að göfugasta hlutverk laganna sé að verja frelsi manna, en ekki skerða það. Hvað er átt við með frel...
Rótarýdagurinn í Garðabæ var haldinn sameiginlega af Rótarýklúbbnum Görðum og Rótarýklúbbnum Hofi í golfskála GKG sunnudaginn 1. mars 2020.
Fundur í umsjá Viðurkenningarnefndar, formaður Werner Rasmusson. Málefni: Eldhugi Kópavogs. 3ja mínútna erinfi flytur Ólafur Wernersson.