Sigsteinn Grétarsson, forsjóri Arctic Green Energy Corporation, mun fjalla um stærsta verkefni Íslendinga í umhverfismálum; jarðhiti í stað kolabrennslu í Kína.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Bjarni Pálsson flytur starfsgreinaerindi
Ágætu félagar. Næsti fundur verður þann 4. mars í Hótel B59 og hefst hann kl. 18:30. Fundarefni kvöldsins: Ragnar Frank Kirstjánsson, félagi okkar, verður með starfsgreinaerindi. Þetta er síðasti fundur fyrir fyrirtækjakynninguna sem verður þann 14. mars. É...
Samfélagsnefnd hefur fengið Ingibjörgu Sigurðardóttur garðyrkjustjóra Hafnarfjarðar til að segja okkur frá fjölbreyttu starfi garðyrkjustjóra sveitarfélags og þeim verkefnum sem snúa að fegrun bæjarins og uppbyggingu grænna svæða. Hver eru framtíðaráform með Hellisgerði?
Fundurinn er í umsjá Þjóðmálanefndar. Pétur G Markan, samskiptastjóri þjóðkirkjunnar flytur erindið "Þjóðkirkjan á tímamótum".
Nú styttist í næsta hitting?? Fimmtudagsfundurinn 5. mars er á vegum skemmtinefndar en þá munum við hittast í Perlunni og fara á sýninguna „Undur íslenskrar náttúru „og „Áróra- Norðurljósasýning“. Steffi tekur á móti okkur og fræðir okkur fyrst um safnið og gerð þess áður en við göngum á vit íslens...
Rótarýfundur nr. 24 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar - formaður Sjöfn Þórðardóttir. Fyrirlesari kvöldsins verður Andri Snær Magnason rithöfundur. Erindi hans ber yfirskriftina Um tímann og vatnið. Boðið verður uppá kvöldverð og kaffi og konfekt á eftir mat. Matseðillinn er ...
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.Fyrirlesari dagsins er Einar Sveinbjörnsson, klúbbfélagi okkar og nefnist erindi hans "Loftslagsbreytingar í íslensku samhengi".3ja mínútna erindið er í höndum Guðmundar H. Einarssonar...
Því miður gat Hólmfríður ekki flutt áður auglýst erindi þar sem hún situr í neyðarstjórn OR og má ekki sækja fundi utanhús með fleirri en 20 þátttakendum.Félagi okkar Tómas Möller ætlar að hlaupa í skarðið og flytja erindi um Hornstrandir í máli og myndum.
Fyrirlesari 9. Mars verður Sigríður Hjördís Jörundsdóttir. Sigríður Hjördís hefur verið að rannsaka stöðu niðursetninga og ómaga(fyrr á tíð)
Fundur í umsjá Þjóðmálanefndar, Sigurjón Sigurðsson formaður.3ja mínútna erindi flytur Ólafur Tómasson. "Framlag Íslands til blóðþynningar á heimsvísu". Páll Torfi Önundarson prófessor í blóðmeinafræði við Landspítann.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we have the pleasure of welcoming Reynir Guðaugsson, Managing Director of Atlantic Tank Storage. We look forward to a most interesting presentation,
Fundurinn er í umsjón Theodórs Blöndal. 3. mín. erindi heldur Bergljót Stefánsdóttir.
Bæjarbíó skipar veglegan sess í sögu Hafnarfjarðar en bíóið var tekið í notkun í janúar 1945. Mjög var vandað til hönnunar bíósins á sínum tíma. Ekki aðeins er það eina kvikmyndahúsið frá miðri 20. öld sem varðveist hefur í upphaflegri mynd heldur er þar að finna innréttingu sem einn helsti frumher...
Fundurinn 12. mars er í umsjá Ferðanefndar Ísland. Fyrirlesari verður Einar Á E Sæmundssen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Hann talar um þjóðgarðinn í nútíð og framtíð, en þjóðgarðurinn á 90 ára afmæli á þessu ári.
Rótarýfundur nr. 25 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar - formaður Örn Smári Arnaldsson.Kristrún Heimisdóttir fjallar um skráningu og miðlun sögu Seltjarnarness fyrr og nú, vernd minja og "sögulega nálægð" sem lífsgæði okkar allra. Þriggja mínútna erindi heldur Örn Smári Arn...
Jón Ásgeirsson, verkfræðingur og ráðgjafi, Melar Consulting. Starfsgreinarerindi.
Við bjóðum vinum, fjölskyldu og afkomendum í spil
Til að sporna við útbreiðslu á COVID-19 er gert fundarhlé hjá Rótarýklúbbi Neskaupstaðar fram yfir páska.Staðan verður endurmetin strax eftir páska.
Ágætu Rótarýfélagar. Við lifum nú á fordæmalausum tímum. Í samráði við stjórn klúbbsins hef ég nú tekið ákvörðun um að fresta ótímabundið öllum fundum í klúbbnum. Við skulum þó vona að frestunin vari ekki lengi og við getum fljótlega tekið upp eðlilegt líf að nýju. Stjórnin sendir bestu kveðjur til...
Fundir falla niður vegna Covid 19 veirufaraldurs fram yfir páska.
Fundurinn er í umsjón Þórunnar Kristjánsdóttur. 3. mín. erindi heldur Auður G. Eyjólfsdóttir.
Fundur á tímum Kovid 19. Klúbbfélagar eru heima við sína tölvu og tengjast í gegnum netið. Beðið er um jákvætt innlegg frá öllum sem mæta.
Fundurinn er í umsjón Bergljótar Stefánsdóttur og 3 mín. erindi heldur Þórunn Kristjánsdóttir.